Jóhanna Guðrún Þorbjörnsdóttir
Sinnir aðstoð við stól, tekur þátt í forvarnafræðslu, sér um röntgen- myndatökur, framkvæmir sótthreinsun og sinnir almennum skrifstofustörfum. Gunna hefur starfað hjá JG tannlæknastofu síðan júlí 1988. Áhugamál eru meðal annars heimilishundurinn Amý, gönguferðir og matreiðsla.