Hrönn Þorgeirsdóttir, tanntæknir

Hrönn útskrifaðist sem tanntæknir frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla árið 1996 og hóf störf á Tannlæknastofunni Mörkinni 6 Reykjavík sama ár og starfaði þar í 10 ár. Eftir það lá leiðin í Háskólann á Bifröst í diplómanám í fjármálum og stjórnun og útskrifaðist þaðan árið 2008. Hrönn hefur starfað hjá JG tannlæknastofu frá ágúst árið 2012. Áhugamál hennar eru meðal annars ferðalög, líkamsræk, garðyrkja og matreiðsla.